12.9.2007 | 10:56
framhald af síðasta bloggi
Já, það væri alveg algjör snilld ef það væru þægilegri stólar í skólastofum. því þá myndi nemendum ábbyggilega líða aðeins betur og gætu haft það þægilegt í tímum. En sumir gætu kannski gleymt sér smá í þægindum og sofnað í tímum myndu kannski sumir kennarar segja. En ég segi að nemendur eru þegar sofandi í tímum þannig það skiptir alveg voða litlu máli hvort að við fáum betri stóla eða ekki þegar það kemur að svefn í tíma. Ég meina er ekki alltaf verið að segja að þægindi nemanda skipti mestu máli.
kv. keli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.